fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt á ekki að fá lyklana að vörn Manchester United og spila fyrir miðju í öftustu línu að sögn Jaap Stam, fyrrum leikmanns liðsins.

Stam þekir það vel að spila í ensku úrvalsdeildinni en De Ligt hefur ekki beint verið upp á sitt besta í vetur líkt og aðrir leikmenn United.

Stam telur að það sé ekki sniðugt fyrir Ruben Amorim, stjóra United, að nota De Ligt í miðju þriggja hafsenta kerfis og vonar að landi sinn verði færður um stöðu í næstu leikjum.

,,Matthijs de Ligt er 25 ára gamall og er ekki ungur leikmaður í dag. Það er undir honum komið að stíga upp en við höfum séð að hann á í erfiðleikum með ensku úrvalsdeildina,“ sagði Stam.

,,Stundum þurfa þjálfarar að taka áhættur en þeir eru líka með möguleika. Harry Maguire getur spilað fyrir miðju, De Ligt hægra megin og Lisandro Martinez vinsta megin.“

,,Leiðtoginn í vörn Manchester United þarf að vera til staðar fyrir aðra varnarmenn og líka bakverði og miðjumenn. Það er gríðarlega mikilvægt hlutverk í hverju liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja