fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Rayan Ait-Nouri var brjálaður í gær er hans menn í Wolves spiluðu við Ipswich í ensku úrvalsdeildinni.

Ait-Nouri spilaði allan leikinn fyrir Wolves en hann fékk rautt spjald eftir lokaflautið.

Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem leikmaður Wolves missir hausinn í leik en Mario Lemina fór vel yfir strikið nýlega og missti fyrirliðabandið í kjölfarið.

Wolves er í 19. sæti deildarinnar eftir 2-1 tap á heimavelli í leik sem flestir bjuggust við að þeir myndu vinna.

Ait-Nouri var virkilega reiður og þurfti liðsfélagi hans Craig Dawson að bera hann af velli eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands