fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Messi velur sex bestu samherjana af ferli sínum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur valið sex bestu samherjana af ferlinum sínum en þessi magnaði knattspyrnumaður mun leggja skóna á hilluna fyrr en síðar.

Messi minntist einnig á tvo þjálfara sem hann hefur haft á ferlinum sem höfðu mikil áhrif á hann.

Messi telur upp sex leikmenn frá Barcelona og tvo stjóra þaðan.

„Guardiola og Ronaldinho eru þær persónur sem höfðu mest áhrif á mig hjá Barcelona,“ sagði Messi.

„Pep var þjálfarinn sem ég hafði lengi og við afrekuðum magnaða hluti saman. Ronaldinho því hann tók utan um mig og hjálpaði mér þegar ég var að byrja í aðalliði Barcelona.“

„Ég hugsa líka hlýlega til Iniesta og Xavi sem liðsfélaga, svo eru það Suarez, Alba og Busquets sem eru með mér í Miami.“

Hann minntist svo á fyrrum þjálfara sinn sem lést fyrir tíu árum. „Ég verð líka að senda sérstakar kveðju til Tito Vilanova, ég sakna hans svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum