fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu jöfnunarmark Newcastle gegn Liverpool – Hvað var Kelleher að hugsa?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði ekki upp á mörkin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir leikir voru nú að klárast.

Sex mörk voru skoruð á St. James’ Park þar sem Newcastle tók á móti toppliði Liverpool í rosalegum leik.

Viðureigninni lauk með 3-3 jafntefli þar sem Fabian Schar reyndist hetja Newcastle með marki undir lok leiks.

Caoimhin Kelleher, markvörður Liverpool, gerði undarleg mistök og leyfði Schar að koma boltanum í netið.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin