fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Saka útskýrir ákvörðun sína í gær – Vildi gera vini sínum greiða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 13:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka hefur útskýrt af hverju hann leyfði Martin Ödegaard að taka fyrri vítaspyrnu Arsenal í gær gegn West Ham.

Arsenal vann flottan 5-2 útisigur en Saka sem er vítaskytta Arsenal ákvað að leyfa Norðmanninum að taka þá fyrri í fyrri hálfleik.

Ödegaard sneri nýlega aftur á völlinn eftir meiðsli og bað Saka um að fá að taka spyrnuna sem var lítið vesen fyrir enska landsliðsmanninn.

,,Martin er toppleikmaður og hann hefur spilað svo vel síðan hann kom aftur inn í liðið,“ sagði Saka.

,,Hann vildi taka spyrnuna og skora í dag. Ég er meira en ánægður með að láta hann fá boltann því hann lætur mig alltaf hafa hann!“

,,Okkar tenging er góð svo vonandi getum við haldið því sama áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur