fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Saka útskýrir ákvörðun sína í gær – Vildi gera vini sínum greiða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 13:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka hefur útskýrt af hverju hann leyfði Martin Ödegaard að taka fyrri vítaspyrnu Arsenal í gær gegn West Ham.

Arsenal vann flottan 5-2 útisigur en Saka sem er vítaskytta Arsenal ákvað að leyfa Norðmanninum að taka þá fyrri í fyrri hálfleik.

Ödegaard sneri nýlega aftur á völlinn eftir meiðsli og bað Saka um að fá að taka spyrnuna sem var lítið vesen fyrir enska landsliðsmanninn.

,,Martin er toppleikmaður og hann hefur spilað svo vel síðan hann kom aftur inn í liðið,“ sagði Saka.

,,Hann vildi taka spyrnuna og skora í dag. Ég er meira en ánægður með að láta hann fá boltann því hann lætur mig alltaf hafa hann!“

,,Okkar tenging er góð svo vonandi getum við haldið því sama áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni