fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er í enskum blöðum í dag að Manchester United sé með fjóra vinstri bakverði á blaði fyrir komandi félagaskiptaglugga.

Ruben Amorim vill sækja vinstri bakvörð sem hentar í 3-4-3 kerfið sitt.

Milos Kerkez bakvörður Bournemouth er sagður ofarlega á blaði en Liverpool er einnig að horfa til hans, þessu heldur Florian Plettenberg sérfræðingur á markaðnum fram.

United er þó með fleiri nöfn á blaði en Ben Chilwell gæti komið ódýrt frá Chelsea strax í janúar, Rayan Ait-Nouri bakvörður Wolves er einnig á blðai.

Þá getur United fengið Alvaro Carreras vinstri bakvörð Benfica, félagið hefur forkaupsrétt en hann var áður hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir