fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 22:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá tapaði Manchester City gegn Tottenham í kvöld í ensku úrvalsdeildinni.

Leiknum lauk með 4-0 sigri Tottenham og var þetta þriðja tap Englandsmeistarana í deildinni í röð.

Tottenham kom í raun mörgum á óvart í þessum leik og þá aðallega það að liðið hafi unnið svo öruggan sigur.

Dejan Kulusevski átti frábæran leik fyrir Tottenham en hann var duglegur að skapa færi fyrir liðsfélaga sína.

Enginn leikmaður á tímabilinu hefur nú skapað fleiri færi en Kulusevski sem er á toppnum með 33.

Þrír leikmenn eru í öðru sætinu en það eru þeir Andreas Pereira, Bukayo Saka og Cole Palmer með 32.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag