fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Diomande tvítugur miðvörður Sporting Lisbon hefur samkvæmt fréttum átt það samtal við Ruben Amorim að koma til Manchester United.

Diomande var í mjög stóru hlutverki hjá Amorim hjá Sporting í þriggja manna vörn.

Diomande kemur frá Fílabeinsströndinni en hann hefur verið orðaður við fleiri félög eftir vaska framgöngu hjá Sporting.

Ljóst er þó að Amorim hefur ekki fjármuni til að sækja leikmenn í janúar en Diomande gæti komið næsta sumar.

Amorim er að undirbúa United fyrir sinn fyrsta leik sem verður gegn Ipswich á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli