fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Pútín gefur Norður-Kóreumönnum óvenjulega gjöf

Pressan
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 16:30

Pútín og Kim Jong Un eru mestu mátar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norður-Kóreumenn hafa sent Rússum þúsundir hermanna undanfarnar vikur til að taka þátt í stríðinu sem geisað hefur í Úkraínu í tæp þrjú ár.

Nú hefur Vladimír Pútín Rússlandsforseti sent vinum sínum óvenjulega gjöf en um er að ræða yfir 70 dýr sem munu fara í dýragarðinn í Pyongyang. Í hópnum er meðal annars ljón frá Afríku, tveir skógarbirnir, tveir jakuxar, 25 fashanar, 40 mandarínendur og fimm kakadúar.

Í frétt Telegraph kemur fram að gjöfin eigi að vera vitnisburður um vinskap þjóðanna, einkum leiðtoga þjóðanna Pútíns og Kim Jong-Un.

Í frétt Telegraph kemur fram að dýragarðuinn í Pyongyang hafi ekki merkilegt orðspor þegar kemur að dýravelferð. Er meðal annars bent á að þar búi simpansi sem er þekkur fyrir þann ljóta ávana að reykja pakka af sígarettum á degi hverjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni