Jonathan Tah miðvörður Bayer Leverkusen ætlar sér í byrjun janúar að fara að ræða við önnur félög þegar hann má það.
Samningur Tah rennur út við Leverkusen næsta sumar og má hann fara að ræða við félög utan Þýskaland í janúar.
Barcelona, Real Madrid og FC Bayern hafa öll áhuga á að semja við hann.
Tah er 28 ára gamall miðvörður en Real Madrid er sagt hafa mikinn áhuga á Bayern hefur lengi verið að sýna honum áhuga.
Ljóst er að fleiri félög hafa áhuga á Tah en þau bíða færis ef stærstu lið Evrópu ná ekki samkomulagi við hann.