fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Þrjú stórlið vilja semja við Tah sem ætlar að opna símann í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 16:00

Jonathan Tah Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Tah miðvörður Bayer Leverkusen ætlar sér í byrjun janúar að fara að ræða við önnur félög þegar hann má það.

Samningur Tah rennur út við Leverkusen næsta sumar og má hann fara að ræða við félög utan Þýskaland í janúar.

Barcelona, Real Madrid og FC Bayern hafa öll áhuga á að semja við hann.

Tah er 28 ára gamall miðvörður en Real Madrid er sagt hafa mikinn áhuga á Bayern hefur lengi verið að sýna honum áhuga.

Ljóst er að fleiri félög hafa áhuga á Tah en þau bíða færis ef stærstu lið Evrópu ná ekki samkomulagi við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“