fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Manchester United staðfestir komu fimm þjálfara

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest það að fimm aðilar séu búnir að taka að sér starf í þjálfarateymi félagsins.

Breytingar eru að eiga sér stað hjá United eftir komu Ruben Amorim þann 11. nóvember.

Amorim var áður þjálfari Sporting og náði þar frábærum árangri en hann tekur við af Erik ten Hag í Manchester.

Amorim vildi fá sitt eigið teymi til Englands og voru því þónokkrir látnir fara frá enska stórliðinu eftir brottför Ten Hag.

Carlos Fernandes, Jorge Vital, Adelio Candido, Emanuel Ferro og Paulo Barreira hafa allir tekið að sér starf á Old Trafford.

Fyrsti leikur Amorim við stjórnvölin verður gegn Ipswich um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi