fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Messi reiður og kallaði dómarann hugleysingja – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 19:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Argentínu urðaði yfir dómara leiksins þegar liðið tapaði óvænt gegn Paragvæ í gær.

Messi og félagar töpuðu 2-1 en Messi er sakaður um dónaskap við dómarann.

„Hugleysingi,“ sagði Messi við dómarann og var ósáttur með hann.

Lautaro Martinez kom Argentínu yfir áður en Antonio Sanabria jafnaði fyrir gestina með laglegu marki.

Omar Federico Alderete skoraði svo sigurmarkið.

Lionel Scaloni’s side took an early lead through in-form striker Lautaro Martinez but after Antonio Sanabria levelled the scores with a spectacular overhead kick, the visitors struggled to bounceback.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar