fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Arsenal ætlar að blanda sér í baráttu um Zubimendi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 17:00

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad virðist ætla að verða eftirsóttasti bitinn á markaðnum þegar glugginn opnar í janúar.

Independent slær því fram að Arsenal sé komið í slaginn um spænska miðjumanninn.

Segir blaðið að Arsenal vinni nú að því að sannfæra Zubimendi að Arsenal sé rétti staðurinn fyrir hann.

Zubimendi hafnaði Liverpool nokkuð óvænt í sumar en hann kostar 50 milljónir punda, slík klásúla er í samningi hans.

Manchester City ætlar sér að reyna að kaupa Zubimendi í janúar en meiðsli Rodri hafa orðið til þess að City vill miðjumann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit