fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Náðu Sancho á göngu í London – Reyndu að toga upp úr honum orð um brottrekstur Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 21:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Chelsea er ekki á leið til Manchester United á nýjan leik þrátt fyrir að Erik ten Hag sé farin frá félaginu.

United lánaði Sancho til Chelsea í haust en bláa liðið í London þarf að kaupa Sancho næsta sumar ef liðið endar í efri hluta deildarinnar.

Sancho var á leið á Stamford Bridge á sunnudag en hann er meiddur og gat ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Arsenal.

Þegar hann gekk á völlinn var Sancho spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að snúa aftur til United.

„Chelsea út lífið,“ sagði Sancho þá og stuðningsmenn Chelsea sem voru í kring tóku í sama streng.

Myndbandið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid