fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Amorim mættur í einkaflugvél til Manchester – Tekur fimm aðstoðarmenn með sér

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim virðist vera komin með atvinnuleyfi á Englandi miðað við það að hann er mættur upp í einkaflugvél sem er á leið til Manchester.

Ensk blöð sögðu að Amorim væri að bíða eftir atvinnuleyfi sem virðist nú vera klárt.

Amorim tekur fimm aðstoðarmenn með sér frá Sporting sem allir fóru um borð í flugvélina í dag.

Um er að ræða þá Carlos Fernandes, Adélio Cândido, Paulo Barreira, Emanuel Ferro og Jorge Vital.

Amorim þarf að taka ákvörðun um það hvort hann heldur Ruud van Nistelrooy í teyminu sínu en hann stýrði United í síðustu leikjum eftir að Erik ten Hag var rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar