fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Reykjavíkurborg varar við netsvindli – Netglæpamenn þykjast bjóða hálfs árs fría áskrift hjá Strætó

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 13:30

Netglæpamennirnir auglýsa frí Klapp kort.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurborg varar við svindli á netinu þar sem reynt er að blekkja notendur Strætó. Í auglýsingu netglæpamannanna er hálfs árs Klappkort auglýst sem frítt.

Í tilkynningu Reykjavíkurborgar kemur fram að kostuð auglýsing, sem birt er á samfélagsmiðlum, undir heitinu „Straeto“ sé ekki á vegum Strætó. Um sé að ræða netsvindl.

Í auglýsingu netglæpamannanna segir að að almenningssamgöngur verði ókeypis í sex mánuði. Að sveitarfélagið bjóði fólki að taka þátt „í frumkvæði til að bæta hreyfanleika og almenningssamgöngur í borginni.“

Hægt sé að kaupa kaupa eitt af 500 snjallkortum fyrir 350 krónur og þá geti maður fengið hálfs árs áskrift frítt. Í auglýsingunni er mynd af Klappkorti, aðgangskorti Strætó. Þá er fólki bent á að ýta á hlekk í auglýsingunni.

Reykjavíkurborg varar sterklega við því að fólk falli fyrir þessu svindli og ýti á hlekkinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast