fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024

netglæpir

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Fréttir
15.07.2024

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er æfur vegna þess að stjórnvöld látið það óátalið að svikahrappar noti nöfn og ásjónu ráðherra í fjársvikum á Facebook. Vill hann að stjórnvöld kalli forsvarsmenn samfélagsmiðilsins til ábyrgðar. „Hvaða aumingjaskapur er það í íslenska ríkinu að láta svona endalaust magn „Þúsundir íslendinga eru að missa af þessari glufu“. Og „frægt Lesa meira

Íslenska lögreglan í annarri umsvifamikilli aðgerð – Risastór hakkarahringur tekinn niður

Íslenska lögreglan í annarri umsvifamikilli aðgerð – Risastór hakkarahringur tekinn niður

Fréttir
15.05.2024

Íslenska lögreglan tók þátt í að taka niður BreachForums, risastóran markað fyrir netglæpamenn í dag. Vefsíðan var haldlögð sem og Telegram síða hópsins sem telur meira en 300 þúsund meðlimi. Aðgerðin var unnin í samstarfi við bandarísku alríkislögregluna FBI og lögregluyfirvöld í Ástralíu, Nýja Sjálandi, Sviss, Bretlandi og Úkraínu. Voru síðurnar teknar niður snemma í Lesa meira

Samtalið sem varð til þess að hún hætti í löggunni eftir 14 ára starf

Samtalið sem varð til þess að hún hætti í löggunni eftir 14 ára starf

Pressan
14.03.2024

Ástralska lögreglukonan Kylee Dennis ákvað að skipta um starfsvettvang eftir 14 ár innan lögreglunnar í New South Wales eftir afar erfitt samtal sem hún átti við móður vinkonu sinnar fyrir um ári síðan. Það var vinkona Kylee sem hafði samband við hana eftir að móðir hennar, 78 ára, tjáði henni að hún væri orðin yfir sig ástfangin af einstökum manni sem væri búsettur Lesa meira

Framleiðslan niðri vegna tölvuárásar

Framleiðslan niðri vegna tölvuárásar

Fréttir
09.03.2024

Framleiðsla hins belgíska bjórs Duvel lá niðri um stund vegna tölvuárásar óprúttinna aðila. Ráðist var á fimm brugghús. Árásin átti sér stað aðfaranótt miðvikudags. Að sögn bjórframleiðandans var um svokallaða „gíslatökuárás“ að ræða. Það er að netþrjótarnir stela ákveðnum gögnum, halda þeim í gíslingu og krefjast lausnargjalds. Þurfti að loka fimm brugghúsum um stund vegna árásarinnar. Náðst hefur að Lesa meira

Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“

Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“

Fréttir
27.02.2024

Óprúttnir netþrjótar frá Norður Makedóníu hafa svikið út mikla peninga frá stuðningsfólki Donald Trump í Bandaríkjunum. Þetta hafa þeir gert í gegnum vefsíður sem skráðar eru hjá íslensku fyrirtæki með heimilisfang að Kalkofnsvegi. Á síðunum selja netþrjótarnir svokölluð Trump kort (Trump cards), debetkort sem þeir segja að innihaldi 200 þúsund dollara í framtíðarvirði. Það er Lesa meira

Dauðasvindl færist í aukana – Faðir fékk dánartilkynningu dóttur sinnar í pósti

Dauðasvindl færist í aukana – Faðir fékk dánartilkynningu dóttur sinnar í pósti

Fréttir
12.02.2024

Netþrjótar nota nú gervigreind í síauknum mæli til þess að búa til falskar dánartilkynningar og minningargreinar um sprelllifandi fólk. Ættingjum og vinum hefur brugðið mjög í brún sem og þeim sem sagðir eru vera dánir. Deborah Vankin, blaðamaður hjá L.A. Times í Bandaríkjunum er ein af þeim sem orðið hafa fyrir dauðasvindli. Hún lýsir því í pistli á vef Lesa meira

Netglæpamenn földu slóð sína á Íslandi – Vildu helminginn fyrir fram

Netglæpamenn földu slóð sína á Íslandi – Vildu helminginn fyrir fram

Fréttir
02.02.2024

Netsíða sem notuð var til að svíkja peninga út úr neytendum í Bandaríkjunum var hýst á Íslandi. Netverslunin var sögð vera staðsett í borginni Omaha í Nebraska fylki en var ekki til. Það er stofnunin Better Business Bureau, BBB, sem varar við þessu. En hún fylgist með viðskiptaháttum fyrirtækja í Bandaríkjunum og Kanada. Síðan sem um ræðir hét Goodway Equipment Center. Þegar DV fór á stúfana að Lesa meira

Íslenskir karlar að drukkna í vinabeiðnum föngulegra kvenna – „Það er verið að reyna að komast yfir fjármuni“

Íslenskir karlar að drukkna í vinabeiðnum föngulegra kvenna – „Það er verið að reyna að komast yfir fjármuni“

Fréttir
20.01.2024

Bylgja netsvika gengur nú yfir á samfélagsmiðlinum Facebook á Íslandi. Virðist sem svo sem svikunum sé aðeins beint gegn karlmönnum að þessu sinni. DV hefur upplýsingar um að karlmenn hafi fengið fjölmargar vinabeiðnir frá föngulegum konum. Eða það sem virðist vera föngulegar konur. Þegar betur er að gáð er augljóst að um falsreikninga er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af