fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Nistelrooy kemur vel fyrir og vilja reyna að halda honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports segir frá því að Manchester United hafi mikinn áhuga á því að reyna að hald Ruud van Nistelrooy í starfi hjá félaginu.

Nistelrooy var ráðin til starfa sem aðstoðarþjálfari í sumar, það var Erik ten Hag sem sótti fyrrum framherja félagsins aftur.

Nistelrooy er í óvissu núna þegar búið er að ráða Ruben Amorim til starfa, óvíst er hvort hann vilji halda Nistelrooy í starfi.

Sky Sports segir að stjórnendur United hafi lagt áherslu á það að Nistelrooy verði áfram. Hann sé vel liðinn og hvernig hann komi fram sé eitthvað sem leikmenn kunna að meta.

Nistelrooy stýrir United nú tímabunið áður en Amorim tekur við en það ætti að koma í ljóst í næstu viku hvort Nistelrooy verði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram