fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Stjörnuprýtt í fjölmennri í útför Baldock í gær – Drukknaði á heimili sínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjölmenni var komið saman í Milton Keynes í gær þars em George Baldock var borgin til grafar, knattspyrnumaðurinn lést á heimili sínu í byrjun október.

Baldock var leikmaður Panathinaikos í Grikklandi en hafði aðeins verið hjá félaginu í nokkrar vikur. Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon eru leikmenn Panathinaikos.

Baldock hafði lengi spilað með Sheffield United en hann lék einnig með ÍBV hér á landi á ferli sínum. Baldock var 31 árs þegar hann lést.

Baldock drukknaði í sundlaug á heimili sínu í Grikklandi en margar knattspyrnustjörnur mættu í útför hans.

Þar á meðal var Dele Alli sem var mikill vinur Baldock en þarna var einnig Dean Henderson markvörður Crystal Palace og Ollie McBurnie framherji Las Palmas var á staðnum en hann og Baldock léku saman hjá Sheffield.

Chris Wilder var stjóri Baldock hjá Sheffield United og mætti á svæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni