fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn West Ham voru á síðustu leiktíð að skoða það að ráða Ruben Amorim stjóra Sporting Lisbon til starfa.

Amorim mætti til London í viðræður við félagið en ekkert varð úr ráðningu hans.

Daily Mail hefur eftir heimildarmanni hjá West Ham að félagið hafi talið Amorim vanta reynslu úr annari deild en í Portúgal.

Amorim er 39 ára gamall og ef ekkert óvænt gerist ætti hann að taka við sem stjóri Manchester United á næstu dögum.

West Ham var að skoða að reka David Moyes og mætti Amorim í viðræður en ekkert varð úr ráðningu hans. Félagið taldi hann vanta reynslu.

Félagið leyfði Moyes að klára tímabilið og réð síðan hinn reynda Julen Lopetegui.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun