fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Brentford áfram eftir vítakeppni – Hákon settur á bekkinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 22:07

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford tókst að leggja lið Sheffield Wednesday í kvöld en leikið var í enska deildabikarnum.

Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Brentford hafði að lokum í vítaspyrnukeppni og fer áfram.

Hákon Rafn Valdimarsson er leikmaður Brentford en hann sat á bekknum í viðureigninni eftir að hafa fengið að spila í sömu keppni fyrr á árinu.

Southampton mætti Stoke á sama tíma í hörkuleik en fimm mörk voru skoruð á St. Mary’s vellinum.

Stoke lenti 2-0 undir í þessum leik en kom til baka og tókst að jafna leikinn í 2-2.

Bree tryggði Southampton hins vegar sigur í leiknum en hann kom boltanum í netið á 88. mínútu í 3-2 sigri.

Southampton var 80 prósent með boltann í leiknum og var mun sterkari aðilinn og fer líklega verðskuldað áfram í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði