fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Hafa reist girðingar í Víkinni svo miðalausir komist ekki nálægt vellinum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 26. október 2024 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Víkings hafa reist tveggja metra háar girðingar í kringum svæði félagsins svo miðalausir aðilar komist ekki nálægt vellinum.

Úrslitaleikur Bestu deildar karla fer fram klukkan 18:30 á morgun þegar Víkingur og Breiðablik mætast.

Yfirlýsing Víkings:
„Að gefnu tilefni vill Knattspyrnudeild Víkings koma því á framfæri að reistar hafa verið 2m háar girðingar í kringum allt athafnasvæði félagsins í Víkinni og á úrslitaleik Bestu deildarinnar á morgun verður auk þess gríðarleg öryggisgæsla til að leikurinn geti farið sem best fram. Fólk sem ekki hefur miða á völlinn er beðið að halda sig heima og njóta leiksins í sjónvarpinu. Einnig bendum við fólki með miða á að sameinast í bíla, ganga eða nota almenningssamgöngur“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna