fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Bað liðsfélaga sinn afsökunar eftir leikinn – Varð reiður eftir skot að marki

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Dewsbury-Hall, leikmaður Chelsea, sá ástæðu til að biðjast afsökunar eftir leik liðsins við Panathinaikos á fimmtudag.

Dewsbury-Hall ræddi við Mykhailo Mudryk eftir lokaflautið en sá síðarnefndi skoraði og lagði upp í 4-1 sigri.

Dewsbury-Hall var virkilega reiður út í Mudryk á einum tímapunkti í leiknum en hann vildi fá sendingu frá Úkraínumanninum sem ákvað frekar að skjóta á markið.

Miðjumaðurinn var í fínni stöðu fyrir utan teigin og var nokkuð opinn en Mudryk átti skot sem reyndist ekki hættulegt að lokum.

Dewsbury-Hall bað Mudryk afsökunar á hegðun sinni og virtist sá síðarnefndi taka vel í orð liðsfélaga síns eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Í gær

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika