fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Lofsyngja Dóra Árna – „Bjóst enginn við þessu“

433
Laugardaginn 26. október 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður og stjórnandi Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Risaleikur er framundan á morgun þar sem úrslitin í Bestu deild karla ráðast. Þær mætast Víkingur og Breiðablik. Halldór Árnason tók einn við Blikum fyrir leiktíðina eftir að hafa verið aðstoðarmaður Óskars Hrafn Þorvaldssonar.

video
play-sharp-fill

„Þetta „statement“ sem þetta yrði hjá Dóra Árna, að jafna árangur læriföðursins á sínu fyrsta tímabili. Þetta yrði fáránlegur árangur,“ sagði Helgi í þættinum.

„Það yrði svakalegt og það bjóst enginn við þessu. Þegar Dóri tók við hitti ég ekki einn Blika sem var jákvæður, nema leikmennina. Þeir vildu þetta,“ sagði Blikinn Hrafnkell.

Stefán hrósaði Halldóri einnig.

„Hann er búinn að gera geggjaða hluti. Þetta er fyrsta tímabilið hans.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
Hide picture