fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Lofsyngja Dóra Árna – „Bjóst enginn við þessu“

433
Laugardaginn 26. október 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður og stjórnandi Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Risaleikur er framundan á morgun þar sem úrslitin í Bestu deild karla ráðast. Þær mætast Víkingur og Breiðablik. Halldór Árnason tók einn við Blikum fyrir leiktíðina eftir að hafa verið aðstoðarmaður Óskars Hrafn Þorvaldssonar.

video
play-sharp-fill

„Þetta „statement“ sem þetta yrði hjá Dóra Árna, að jafna árangur læriföðursins á sínu fyrsta tímabili. Þetta yrði fáránlegur árangur,“ sagði Helgi í þættinum.

„Það yrði svakalegt og það bjóst enginn við þessu. Þegar Dóri tók við hitti ég ekki einn Blika sem var jákvæður, nema leikmennina. Þeir vildu þetta,“ sagði Blikinn Hrafnkell.

Stefán hrósaði Halldóri einnig.

„Hann er búinn að gera geggjaða hluti. Þetta er fyrsta tímabilið hans.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
Hide picture