fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Neitar að hafa hent sér niður í leiknum í gær – ,,Geri það aldrei“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2024 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Curtis Jones neitar því að hann hafi hent sér niður auðveldlega í gær er Liverpool mætti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Leiknum lauk með 2-1 sigri Liverpool en Jones fiskaði vítaspyrnu í leiknum og skoraði þá sigurmarkið.

Einhverjir telja að Jones hafi farið of auðveldlega niður í teig Chelsea en hann segist hafa fundið fyrir sparki frá Levi Colwill.

,,Ég hendi mér aldrei niður. Ég fann fyrir snertingu og fékk í jörðina og vítaspyrna var dæmd,“ sagði Jones.

Mohamed Salah tók spyrnu heimaliðsins og skoraði og lagði svo upp á Jones í seinni hálfleik til að tryggja sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Í gær

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Í gær

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum