fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Hilmar Árni að hætta í fótbolta – Daníel Laxdal og Þórarinn kveðja einnig Stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 11:26

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilmar Árni Halldórsson er að yfirgefa Stjörnuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Tveir aðrir leikmenn eru að yfirgefa félagið. Samkvæmt heimildum 433.is ætlar hann að leggja skóna á hilluna.

Daníel Laxdal mun leika sinn síðasta leik fyrir félagið eftir að hafa leikið vel rúmlega 500 leiki í bláu treyjunni.

„Því til viðbótar munu tveir aðrir leikmenn kveðja í þessum sama leik, en það eru þeir Hilmar Árni Halldórsson & Þórarinn Ingi Valdimarsson,“ segir á vef Stjörnunnar.

Hilmar Árni er með samning til ársins 2026 en Hilmar er 32 ára .

Næsta víst er að Daníel Laxdal leggur skóna á hilluna en óvíst er hvað Þórarinn Ingi gerir.

Þeir kveðja félagið gegn FH á laugardag þar sem Stjarnan á enn veika von á Evrópusæti en þarf að treysta á að Valur tapi gegn ÍA í síðustu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir