fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Ekki útilokað að hann missi bandið undir Tuchel

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur neitað að staðfesta það að Harry Kane muni halda fyrirliðabandinu hjá Englandi.

Tuchel hefur samþykkt að taka við enska landsliðinu en hann verður ráðinn endanlega til starfa þann 1. janúar 2025.

Kane og Tuchel þekkjast vel en þeir unnu saman hjá Bayern Munchen áður en sá síðarnefndi var rekinn.

Tuchel er í raun til alls líklegur og gæti vel breytt um fyrirliða eftir að hafa tekið við keflinu.

,,Allir þekkja mínar skoðanir á Harry. Ég barðist mikið fyrir því að fá hann til Bayern Munchen,“ sagði Tuchel.

,,Hann er nú þegar að gerast goðsögn en það er of snemmt að taka þessa ákvörðun. Ég vil sýna Lee Carsley virðingu og mun ekki skipta mér af næstu tveimur leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Í gær

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Í gær

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum