fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Framkvæmdir á Laugardalsvelli hafnar – Fyrsta skóflustungan tekin áðan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta skóflustungan af nýjum Laugardalsvelli var tekin í dag við hátíðlega athöfn í Laugardalnum.

Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ, Ásmundur Einar Daðason ráðherra og Einar Þorsteinsson borgarstjóri mættu á svæðið.

Grasið verður rifið upp og verður skipt um jarðveg og lagður hiti undir völlinn.

Þá veðrður lagt hybrid gras á völlinn sem á að sjá til þess að hann nýtist yfir lengri tíma á árinu.

Búist er við að framkvæmdum ljúki í júlí á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu