fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Auglýsing á Laugardalsvelli veldur ólgu í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur ólga er í Tyrklandi vegna auglýsingu sem birtist á Laugardalsvelli í gær þegar Ísland tók á móti Tyrkjum leiknum lauk með 2-4 sigri Tyrklands.

Auglýsing frá Meritking var þá augljós á Laugardalsvelli nánast allan leikinn, fyrirtækinu er bannað að auglýsa í Tyrklandi.

Um er að ræða veðmálafyrirtæki sem er á bannlista í Tyrklandi að auglýsa, reiðin snýst um það að auglýsingin sást eðlilega mikið í sjónvarpinu og í útsendingunni sem send var út í Tyrklandi.

„Allar auglýsingar eru á borði knattspyrnusambands Íslands og knattspyrnusambands Tyrklands. TV8 hefur ekkert með þetta að gera,“ sagði Alp Özgen sem lýsti leiknum í sjónvarpinu í Tyrklandi.

Reiðin gerði vart við sig á meðan leiknum stóð, Meritking var framan á treyju Galatasaray en þegar bannið var sett var samningum rift.

Fyrirtækið er í eigu Fedlan Kılıçaslan sem hefur reynt að fara í kringum lögin og er því fyrirtækið illa liðið í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Í gær

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni