fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Rooney segir að margt hafi breyst – ,,Ekki í takt við hvernig ég var sem leikmaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, stjóri Plymouth, segist vera mjög rólegur knattspyrnustjóri – eitthvað sem gæti komið mörgum á óvart.

Rooney var gríðarlega skapheitur leikmaður en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United og enska landsliðinu.

Rooney hefur lagt skóna á hilluna og þjálfar í næst efstu deild á Englandi en hann fékk nýlega rautt spjald í leik gegn Blackburn.

,,Auðvitað viltu vera eins góður þjálfari og þú getur. Það sem ég hef reynt að gera hjá mínum liðum er að halda boltanum en með ákveðnum tilgangi,“ sagði Rooney.

,,Það er mikilvægt að þú sért ekki að gefa boltann bara til þess að gefa hann og að þú sért að reyna að finna lausnir á síðasta þriðjungi vallarins.“

,,Ég er afskaplega rólegur. Ég er mjög róleg manneskja og rólegur þjálfari sem er ekki í takt við hvernig ég var sem leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum