fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sex sem koma til greina ef Ten Hag verður rekinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru sex stjórar sem koma til greina hjá Manchester United ef félagið ákveður að reka Erik ten Hag.

Ten Hag hefur ekki byrjað vel á þessu tímabili en hann var orðaður við brottför í sumar en fékk loks að halda starfinu.

Veðbankar fara vel yfir stöðuna en sex stjórar eru líklegir til að mæta á Old Trafford ef Hollendingurinn verður rekinn.

Einn af þeim er Ruud van Nistelrooy sem er aðstoðarmaður Ten Hag í dag og fyrrum leikmaður United.

Kieran McKenna fær einnig pláss en hann hefur gert magnaða hluti með Ipswich undanfarin ár.

Hér má sjá þá sex líklegustu sem eru nefndir.

Graham Potter (atvinnulaus)

Kieran McKenna (Ipswich Town)

Simone Inzaghi (Inter Milan)

Simone Inzaghi, stjóri Inter / Getty Images

Ruben Amorim (Sporting)

Thomas Frank (Brentford)

Ruud van Nistelrooy (Manchester United)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar