fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sex sem koma til greina ef Ten Hag verður rekinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru sex stjórar sem koma til greina hjá Manchester United ef félagið ákveður að reka Erik ten Hag.

Ten Hag hefur ekki byrjað vel á þessu tímabili en hann var orðaður við brottför í sumar en fékk loks að halda starfinu.

Veðbankar fara vel yfir stöðuna en sex stjórar eru líklegir til að mæta á Old Trafford ef Hollendingurinn verður rekinn.

Einn af þeim er Ruud van Nistelrooy sem er aðstoðarmaður Ten Hag í dag og fyrrum leikmaður United.

Kieran McKenna fær einnig pláss en hann hefur gert magnaða hluti með Ipswich undanfarin ár.

Hér má sjá þá sex líklegustu sem eru nefndir.

Graham Potter (atvinnulaus)

Kieran McKenna (Ipswich Town)

Simone Inzaghi (Inter Milan)

Simone Inzaghi, stjóri Inter / Getty Images

Ruben Amorim (Sporting)

Thomas Frank (Brentford)

Ruud van Nistelrooy (Manchester United)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun