fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 20:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 2 – 2 Wales
0-1 Brennan Johnson(’11)
0-2 Harry Wilson(’29)
1-2 Logi Tómasson(’69)
2-2 Danny Ward(’73, sjálfsmark)

Ísland náði í flott stig gegn Wales miðað við gangi mála á Laugardalsvelli í kvöld en leikið var í Þjóðadeildinni.

Ísland náði sér alls ekki á strik í fyrri hálfleik og fékk fá tækifæri en Wales nýtti sín færi og skoraði tvö mörk.

Vörn Íslands var ekki heillandi en Wales fékk afskaplega lítið af tækifærum í síðari hálfleik þar sem við réðum nánast öllu á vellinum.

Innkoma Loga Tómassonar spilaði stórt hlutverk í jafnteflinu en hann skoraði fyrra mark Íslands og átti stóran hlut í því seinna.

Logi skoraði fyrra markið með flottu skoti utan teigs en það seinna var skot sem fór í Danny Ward, markvörð Wales, og þaðan í netið.

Lokatölur 2-2 en næsti leikur Íslands er gegn Tyrklandi á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning