fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Hlutar af Suðurskautslandinu verða grænni hraðar en talið var að yrði

Pressan
Þriðjudaginn 8. október 2024 19:30

Það er farið að grænka ansi mikið á Suðurskautinu. Mynd:Nature.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutar af Suðurskautslandinu verða grænni hraðar en talið var að þeir yrðu af völdum loftslagsbreytinganna. Gervihnattarmyndir sýna að þau svæði, sem eru þakin gróðri, hafa stækkað mjög mikið og eru nú tíu sinnum stærri en fyrir áratug og enn bætir í hraðann.

Sky News skýrir frá þessu og segir að 1.300 kílómetra svæði á nyrsta hluta heimsálfunnar gæti orðið útsett fyrir komu ágengra tegunda vegna þessara breytinga.

Miðað við gervihnattarmyndir þá er svæðið nær algjörlega þakið snjó, ís og steinum og plöntur vaxa aðeins á örsmáum hluta þess en þetta „örsmáa svæði hefur stækkað gríðarlega mikið“.

Á einu svæði uxu plöntur á tæplega einum ferkílómetra 1986 en uxu á 12 ferkílómetrum 2021.

Hraði þessara breytinga jókst um 30% frá 2016 til 2021 að sögn vísindamann sem hafa rannsakað þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér