fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Hlutar af Suðurskautslandinu verða grænni hraðar en talið var að yrði

Pressan
Þriðjudaginn 8. október 2024 19:30

Það er farið að grænka ansi mikið á Suðurskautinu. Mynd:Nature.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutar af Suðurskautslandinu verða grænni hraðar en talið var að þeir yrðu af völdum loftslagsbreytinganna. Gervihnattarmyndir sýna að þau svæði, sem eru þakin gróðri, hafa stækkað mjög mikið og eru nú tíu sinnum stærri en fyrir áratug og enn bætir í hraðann.

Sky News skýrir frá þessu og segir að 1.300 kílómetra svæði á nyrsta hluta heimsálfunnar gæti orðið útsett fyrir komu ágengra tegunda vegna þessara breytinga.

Miðað við gervihnattarmyndir þá er svæðið nær algjörlega þakið snjó, ís og steinum og plöntur vaxa aðeins á örsmáum hluta þess en þetta „örsmáa svæði hefur stækkað gríðarlega mikið“.

Á einu svæði uxu plöntur á tæplega einum ferkílómetra 1986 en uxu á 12 ferkílómetrum 2021.

Hraði þessara breytinga jókst um 30% frá 2016 til 2021 að sögn vísindamann sem hafa rannsakað þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós