fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Arne Slot sagður spenntur fryrir þremur leikmönnum frá sama liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum í dag eru þrír leikmenn hjá Bayer Leverkusen undir smá sjá Liverpool og er félagið að skoða það.

Um er að ræða Florian Wirtz miðjumann liðsins sem hefur svo sannarlega sannað ágæti sitt undanfarið.

Wirtz er 21 árs gamall og er afar skapandi leikmaður sem mörg félög hafa horft til.

Jeremie Frimpong bakvörður liðsins er einnig undir smásjá Liverpool en hann er nefndur til sögunnar vegna stöðu Trent Alexander-Arnold.

Trent verður samningslaus næsta sumar og virðist ekkert miða áfram í að gera nýjan samning við hann.

Liverpool er einnig sagt skoða Exequiel Palacios sem er öflugur miðjumaður frá Argentínu og er 25 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze