fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Haaland drullaði yfir Jesus í beinni – „Hvað ertu að segja, drullastu í burtu helvítis trúður“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Vertu auðmjúkur, vertu auðmjúkur,“ sagði Erling Haaland framherji Manchester City við Mikel Arteta stjóra Arsenal eftir 2-2 jafntefli liðanna í enska boltanum í gær.

Leikurinn var dramatískur þar sem Arsenal lék manni færri allan seinni hálfleikinn og City jafnaði með nánast síðustu spyrnu leiksins.

Gabriel Jesus var eitthvað ósáttur við Haaland eftir þetta og taldi framherjinn frá Brasilíu að hann hefði verið að tala við sig.

Jesus bað Haaland um að snerta sig ekki og sá norski hafði engan húmor fyrir slíku. „Hvað ertu að segja, drullastu í burtu helvítis trúður,“ sagði Haaland við Jesus

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern