fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Nafn sem stuðningsmenn Arsenal ættu að leggja á minnið

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal ættu að kynna sér strák sem ber nafnið Max Dowman en hann er á mála hjá unglingaliðum félagsins.

Dowman er talinn einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður Arsenal en hann er aðiens 14 ára gamall.

Dowman bætti tvö met í gær er unglingalið Arsenal spilaði við Atalanta en þurfti að sætta sig við 4-1 tap.

Englendingurinn varð sá yngsti í sögu félagsins til að byrja leik í keppninni og einnig sá yngsti í sögu keppninnar til að skora mark.

Hann gerði eina markið í tapi Arsenal en metið var áður í eigu Rin Ahmeti sem er 16 ára gamall.

Dowman mun spila sinn næsta leik í Meistaradeildinni þann 1. október en þá er leikið gegn Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður