fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 22:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur ekkert breyst þrátt fyrir það að hafa lagt skóna á hilluna á síðasta ári.

Zlatan er í dag í starfi sem ráðgjafi hjá AC Milan en hann segist ráða öllu hjá félaginu og að aðrir fái litlu ráðið um það sem á sér stað.

Svíinn mætir á flest alla leiki Milan en hefur misst af einni viðureign á þessu tímabili að eigin sögn og var það gegn Liverpool í vikunni í Meistaradeildinni.

,,Ég er stjórinn og ég ræð því sem gerist, allir aðrir eru að vinna fyrir mig,“ sagði Zlatan við Sky Sports.

,,Þegar ljónið yfirgefur svæðið þá koma kettlingarnir. Þegar ljónið kemur til baka þá hverfa kettlingarnir.“

,,Persónulegar ástæður komu í veg fyrir að ég gæti mætt á leikinn en ég hef verið til staðar frá fyrsta degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona