fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Deildabikarinn: Manchester United skoraði sjö mörk

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fór á kostum í deildabikarnum í kvöld er liðið spilaði við Barnsley á Old Trafford.

United skoraði heil sjö mörk á heimavelli en það voru þrír leikmenn sem skoruðu tvennu.

Marcus Rashford, Alejandro Garnacho og Christian Eriksen skoruðu allir tvö en Antony gerði það annað úr vítaspyrnu.

Tvö önnur úrvalsdeildarlið tryggðu sæti sitt í næstu umferð en einn leikur er enn í gangi.

Southampton lagði Everton í vítakeppni og Crystal Palace vann þá lið Queens Park Rangers, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs