fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Hnífi kastað í átökum ungmenna í Reykjavík

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. september 2024 17:09

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að í átökum þriggja ungmenna fyrr í dag hafi eitt þeirra dregið upp hníf.

Tilkynnt var um að ungmennin væru að slást í hverfi 104 í Reykjavík sem er Langholtshverfið. Einnig kom fram í tilkynningunni að einn aðilinn á vettvangi væri með hníf. Sá var sagður hafa dregið upp hníf og þegar það gerðist hafi hin ungmennnin hlupið af vettvangi og kastaði ungmennið með hnífinn honum þá í átt að þeim sem hlupu burt en kastið geigaði.

Í tilkynningunni segir að málið sé í rannsókn hjá lögreglunni með aðkomu barnaverndar Reykjavíkur og forráðamanna ungmennanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“