fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Pressan

Af hverju er botninn á gosdósum ekki flatur?

Pressan
Þriðjudaginn 10. september 2024 06:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir vita örugglega að botninn á gosdósum er ekki flatur. Það er góð ástæða fyrir því og hún snýst ekki bara um að spara pláss í ísskápnum. Þetta er hönnun sem hefur praktíska þýðingu.

Þetta kemur fram í umfjöllun Reader‘s Digest sem segir að gosdósir þurfi að þola gríðarlegan þrýsting innan frá vegna kolsýrunnar.

Það að botninn er íhvolfur gerir að verkum að það er auðveldara fyrir dósina að standast þrýsting sem er allt að 6,2 bör en það er um sex sinnum meiri þrýstingur en er í andrúmsloftinu. Hönnun dósarinnar kemur í veg fyrir að hún springi vegna þrýstingsins í kolsýrunni. Álið er þunnt en vegna þess að botninn er íhvolfur þolir hún mikið.

Hönnunin gerir einnig að verkum að það er auðveldara að stafla dósunum og það er ekki bara gott þegar þú ert að raða dósum í ísskápinn, það gerir flutning á þeim einnig öruggari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann
Pressan
Fyrir 2 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 4 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi