fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Keane fjallaði um fyrsta leik Heimis: Langt frá því að vera hrifinn af gestaliðinu – ,,Þeir voru ömurlegir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United og Írlands, fjallaði um leik Englands og Írlands í Þjóðadeildinni í gær.

England vann leikinn nokkuð sannfærandi 2-0 en Heimir Hallgrímsson er einmitt þjálfari Írlands og var þetta hans fyrsti leikur undir stjórn.

Keane baunaði á enska landsliðið eftir viðureignina en hann var langt frá því að vera hrifinn af liðinu í síðari hálfleiknum í gær.

,,Mest pirrandi við leikinn er að Írland var til í að gefa þeim sigurinn. England réð öllu í fyrri hálfleik, við hrósuðum þeirra leik í hálfleik,“ sagði Keane.

,,Staðan var ekki sú sama í seinni hálfleik, þeir voru ömurlegir. Þeir reyndu einhverjar gullsendingar. Haldið ykkur við auðveldu hlutina, drepið leikinn. Írland spilaði af stolti í seinni hálfleik.“

,,Eins góðir og Englendingar voru í fyrri hálfleik þá voru þeir alveg jafn lélegir í þeim seinni, leikmennirnir voru að spila fyrir sjálfa sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja