fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sendir stuðningsmönnum United skýr skilaboð: Hefur aldrei séð annað eins – ,,Ég er gríðarlega spenntur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Ugarte vill koma með titla fyrir stuðningsmenn Manchester United eftir að hafa samið í sumarglugganum.

Ugarte kom til United frá PSG undir lok síðasta mánuðar og á að spila lykilhlutverk á miðju liðsins.

Stuðningsmenn United eru afskaplega spenntir fyrir Ugarte sem er sjálfur í skýjunum með félagaskiptin.

,,Ég er gríðarlega spenntur. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt, þessir stuðningsmenn Manchester United, því um leið og fréttirnar bárust þá hafa þeir sent mér skilaboð,“ sagði Ugarte.

,,Ég sé þessi skilaboð út um allt. Að mínu mati eiga hörðustu stuðningsmenn, alvöru stuðningsmenn United skilið að vinna titla og það er það sem við viljum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig