fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Töluvert magn af miðum til á landsleikinn á föstudag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 13:30

Gylfi Þór og Arnór Ingvi á æfingu. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla er komið saman til undirbúnings fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA og var fyrsta æfing liðsins í kvöld, mánudagskvöld. Íslenska liðið mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli á föstudag og Tyrklandi ytra á mánudag.

Nú þegar tveir dagar eru í leik er talsvert eftir af miðum á leikinn en miðsala hefur þó tekið við sér síðustu daga.

Miðasala á leikinn við Svartfjallaland er í fullum gangi á tix.is og enn er hægt að kaupa mótsmiða á alla þrjá heimaleiki Íslands í keppninni.

Allir leikir íslenska liðsins í Þjóðadeildinni verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 sport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig