fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Svona var eyðsla deildanna í sumar – Enski sker sig úr en Sádarnir koma sterkir inn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski boltinn líkt og undanfarin ár sker sig úr þegar kemur að eyðslu á leikmannamarkaðnum.

Ensk félög eyddu 1,3 milljarði punda í nýja leikmenn í sumar en seldu leikmenn fyrir 950 milljónir punda.

Eyðslan var því í raun 340 milljónir punda sem er aðeins meira en Ofurdeildin í Sádí Arabíu.

Eyðslan á Ítalíu var einnig afar mikil og virðist aukinn peningur vera komin í boltann þar. Á Spáni var eyðslan lítil í heild og félög í Þýskalandi koma út í plús eftir gluggann.

Svona var eyðsla liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“