fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Liverpool var að skoða að kaupa Osimhen – Þetta er ástæða þess að liðið hætti við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool skoðaði það í sumar að kaupa Victor Osimhen framherja Napoli en félagið hætti við eftir stutt samtal.

Corriere dello Sport á Ítalíu fjallar um málið nú þegar félagaskiptaglugginn hefur lokað.

Liverpool leist ekki á launapakka Osimhen hjá Napoli sem nú virðist sitja fastur hjá félaginu.

Osimhen var með tilboð frá Sádí Arabíu og Chelsea á lokadegi gluggans en hvorugt gekk upp. Glugginn í Sádí lokar í kvöld og því er ekki útilokað að eitthvað gerist.

Osimhen er launahæsti leikmaður Napoli en ítalska félagið er ósátt með hann og ákvað að hafa hann ekki í hóp fyrir tímabilið. Því er staða Osimhen afar flókin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“