fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fékk enn eina áritaða treyju í safnið mikla – ,,Takk bróðir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, goðsögn Real Madrid, á risastórt treyjusafn en hann hefur verið duglegur að safna í gegnum tíðina.

Ramos er í því að láta leikmenn árita treyjurnar og fékk enn eina gjöfina í gær er hann hitti fyrrum liðsfélaga sinn Toni Kroos.

Kroos afhenti Ramos áritaða landsliðstreyju Þýskalands með sínu nafni en sá fyrrnefndi hefur lagt skóna á hilluna.

Á móti þá fékk Kroos einnig treyju frá Ramos en þeir léku lengi vel saman með Real og náðu stórkostlegum árangri.

,,Sem leikmaður, tía, sem manneskja, 11. Takk bróðir,“ skrifaði Ramos við færslu sína á Instagram sem má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sergio Ramos (@sergioramos)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu