fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 13:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1 – 1 Brighton
1-0 Kai Havertz(’38)
1-1 Joao Pedro(’58)

Arsenal tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brighton á heimavelli.

Kai Havertz komst aftur á blað fyrir Arsenal í leiknum en heimamenn tóku forystuna á 38. mínútu.

Snemma í fyrri hálfleik fékk Declan Rice að líta sitt annað gula spjald og Arsenal með tíu menn á vellinum.

Stuttu eftir það jafnaði Joao Pedro metin fyrir Brighton sem hefur byrjað tímabilið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og eru bæði lið á toppnum með sjö stig eftir þrjá leiki.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða