

Ivan Toney framherji Brentford hefur samþykkt það að ganga í raðir Al Ahli í Sádí Arabíu.
Ef ekkert óvænt gerist mun enski landsliðsmaðurinn ganga í raðir liðsins í dag.
Al Ahli eru stórhuga í dag og eru að reyna að kaupa Victor Osimhen frá Napoli.
Allt er klárt þar nema græna ljósið frá leikmanninum sjálfur sem hefur haft meiri hug á því að fara til Chelsea.
En það stefnir allt í það að Al Ahli í Sádí Arabíu kaupi tvo öfluga framherja í dag.
🚨🇸🇦 Al Ahli have also agreed a deal with Brentford for Ivan Toney worth €42m, as L’Équipe reported.
Toney has already accepted as Al Ahli want Osimhen to make final decision as soon as possible.
Al Ahli agreed both Osimhen and Toney deals but NO green light from Victor yet. pic.twitter.com/MA7qWhMa9B
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024