fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið sem vakti gríðarlega athygli í dag – Svona svaraði Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var sérstakur gestur þegar dregið var í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í Mónakó í dag. Þar sló hann í gegn að vanda.

Ronaldo, sem spilar í dag með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, hefur unnið keppnina fimm sinnum og hjálpaði hann til við dráttinn í dag. Áður en leikar hófust var slegið á létta strengi að vanda.

„Það er eitt vandamál með Cristiano, hann spilar ekki lengur í Meistaradeildinni, bestu keppni í heimi. En hann er reyndar sá eini í sögunni sem eldist ekki svo kannski fáum við að sjá hann í Meistaradeildinni aftur,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA, léttur í bragði á sviðinu í Mónakó í dag. Á hann þar við að í dag spilar Ronaldo í Asíu.

Ronaldo var ekki lengi að svara þessu.

„Ég spila í Meistaradeildinni, Meistaradeild Asíu. Þið megið ekki gleyma því,“ sagði Portúgalinn og uppskar hlátur viðstaddra.

Hér að neðan er myndband af þessu.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
Hide picture