fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið sem vakti gríðarlega athygli í dag – Svona svaraði Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var sérstakur gestur þegar dregið var í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í Mónakó í dag. Þar sló hann í gegn að vanda.

Ronaldo, sem spilar í dag með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, hefur unnið keppnina fimm sinnum og hjálpaði hann til við dráttinn í dag. Áður en leikar hófust var slegið á létta strengi að vanda.

„Það er eitt vandamál með Cristiano, hann spilar ekki lengur í Meistaradeildinni, bestu keppni í heimi. En hann er reyndar sá eini í sögunni sem eldist ekki svo kannski fáum við að sjá hann í Meistaradeildinni aftur,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA, léttur í bragði á sviðinu í Mónakó í dag. Á hann þar við að í dag spilar Ronaldo í Asíu.

Ronaldo var ekki lengi að svara þessu.

„Ég spila í Meistaradeildinni, Meistaradeild Asíu. Þið megið ekki gleyma því,“ sagði Portúgalinn og uppskar hlátur viðstaddra.

Hér að neðan er myndband af þessu.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
Hide picture