fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Bein útsending – Undanrásir Íslandsmótsins í netskák

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanrásir Íslandsmótsins í netskák fara fram í kvöld, sunnudaginn 25. ágúst, á Chess.com. Um er að ræða opið mót þar sem keppendur eru að berjast um þrjú síðustu sætin í úrslit Íslandsmótsins sem verður með glæsilegu sniði. Alls munu 16 skákmennt tefla útsláttareinvígi sem verða í beinni útsendingu hjá Sjónvarpi Símans í allan vetur en Íslandsmeistarinn verður krýndur þann 8. desember næstkomandi.

Þá verður barist um met verðlaunafé í úrslitunum en verðlaunapotturinn hljóðar upp á eina milljón króna.

Horfa má á beina útsendingu frá undanrásunum hér fyrir neðan:

Eins og áður segir fá þrír efstu úr undankeppni sæti í úrslitinum en 13 af bestu skákmönnum landsins fengu boðssæti í úrslitunum. Þeir eru eftirfarandi í stafrófsröð:

IM Aleksandr Domalchuk (2386)
IM Björn Þorfinnsson (2356)
GM Bragi Þorfinnsson (2379)
GM Guðmundur Kjartansson (2474)
GM Hannes Hlífar Stefánsson (2473)
GM Helgi Áss Grétarsson (2485)
GM Helgi Ólafsson (2466)
IM Hilmir Freyr Heimisson (2392)
GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2498)
GM Jóhann Hjartarson (2472)
WIM Olga Prudnykova (2268)
GM Vignir Vatnar Stefánsson (2500)
GM Þröstur Þórhallsson (2385)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“
Fréttir
Í gær

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti